Úrslit á sérsýningu deildarinnar 19.10.2013.
Dómari var Ásta María Guðbergsdóttir frá Íslandi
. Skráðir voru 21 papillon.
Ungliðaflokkur Rakkar:
1. Man In The Mirror “Cortes”
Eigandi: Aðalbjörg Jóna Björnsdóttir
Ræktandi: Aðalbjörg Jóna Björnsdóttir
Ex, M.efni
Unghundaflokkur Rakkar:
1. Royal Ice Poseidon
Eigandi: Gíslína Vilborg Ólafsdóttir
Ræktandi: Kristín Halla Sveinbjarnardóttir
Ex, M.efni, M.stig, BUT, BOB
Opinn flokkur Rakkar:
1. Hlíðar Fönix
Eigandi: Einar Kristinn Vilhjálmsson
Ræktand: Anna María Flygenring
Ex
2. Englakots Angel of Love
Eigandi: Hafsteinn Hafsteinsson
Ræktandi: Erling Erlingsson & Ásdís Bjarnadóttir
Ex
3. Hlíðar Óliver
Eigandi: Helga Gísladóttir
Ræktandi: Anna María Flygenring
Ex
4. Hlíðar Frosti
Eigandi: Hafdís Ósk Sigurðardóttir
Ræktandi: Anna María Flygenring
VG
Úrslit Rakkar:

  1. Royal Ice Poseidon
  2. Man In The Mirror “Cortes”
Ungliðaflokkur Tíkur:
1. Madame Butterfly “Tinna”
Eigandi: Sigrún Hildur Guðmundsdóttir
Ræktandi: Aðalbjörg Jóna Björnsdóttir
Ex
2. Turanga Leela
Eigandi: Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir
Ræktandi: Gyða Breiðfjörð
VG
Unghundaflokkur Tíkur

1. Royal Ice Pandora
Eigandi: Leifur Þorvaldsson
Ræktandi: Kristín Halla Sveinbjarnardóttir
Ex

2
. Mandý
Eigandi: Matthildur Birgisdóttir
Ræktandi: Elín Böðvarsdóttir
VG

3
. Merkisteins Þota
Eigandi: Arnheiður Runólfsdóttir
Ræktandi: Arnheiður Runólfsdóttir
VG
Opinn flokkur Tíkur:
1.Englakots Dancing Queen
Eigandi: Ásdís Bjarnadóttir & Erling Erlingsson
Ræktandi: Ásdís Bjarnadóttir & Erling Erlingsson
Ex, M. efni, M.stig, BOS
2. Höfðaborgar Myrra
Eigandi: Þórunn Sigurðardóttir
Ræktandi: Þórunn Sigurðardóttir
Ex, M.efni
3. True And Trusty Ginger Spice
Eigandi: Arnheiður Runólfsdóttir
Ræktandi: Telse Daetz Beck & Eskild Daetz Beck
Ex
4. Hlíðar Fífa
Eigandi: Vilhjálmur Vilmundarson & Stella Sigríður Vilhjálmsdóttir
Ræktandi: Anna María Flygenring
VG
Öldungaflokkur Tíkur:
1.Höfðaborgar Birta
Eigandi: Þórunn Sigurðardóttir
Ræktandi: Þórunn Sigurðardóttir
Ex, HV, BÖT
2. Aiming High Díva
Eigandi: Anna María Flygenring
Ræktandi: Magnea Hilmarsdóttir
VG
Úrslit Tíkur:
1. Englakots Dancing Queen
2. Höfðaborgar Myrra
Ræktunarhópar:
1. Höfðaborgar – Ræktandi: Þórunn Sigurðardóttir
Höfðaborgar Birta
Höfðaborgar Magni
Höfðaborgar Myrra
HV, 1. sæti besti ræktunarhópur
 Geldir og klipptir
1. Hlíðar Draumur
Eigandi: Vignir Sigurþórsson
Ræktandi: Anna María Flygenring
2. Aiming High Play With Me
Eigandi: Kristín Jónsdóttir
Ræktandi: Magnea Hilmarsdóttir
Fallegustu eyrnahárin og fallegustu hreyfingarnar
Englakots Dancing Queen
Eigandi: Ásdís Bjarnadóttir & Erling Erlingsson
Ræktandi: Ásdís Bjarnadóttir & Erling Erlingsson
Fallegasti svipurinn
Hlíðar Sindri
Eigandi: Anna María Flygenring & Guðný Stefanía Tryggvadóttir
Ræktandi: Anna María Flygenring
Gefendur verðlaunagripa:
Besti unglingur tegundar (BUT) – Hafdís Ósk Sigurðardóttir
Besti hundur tegundar (BOB)  – Hafdís Ósk Sigurðardóttir
Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni (BOS)  – Hafdís Ósk Sigurðardóttir
Besti öldungur tegundar (BÖT) – Hafdís Ósk SigurðardóttirAukaverðlaun:
Fallegustu eyrnahárin – Dekurdýr
Fallegustu hreyfingarnar – Dekurdýr
Fallegasti svipurinn – Dekurdýr
Geldir og klipptir – DekurdýrStyrktaraðilar:Dekurdýr, Gæludýr.is, Melabúðin, Innlit, Saffran, Íspan, Hundahreysti, Hundar & Kettir.is, Erna Gull- og Silfursmiðja, Lava Design, Garðheimar, Pet Head, Jói Fel, Kökuhornið, Royal Canin, Guðný Stefanía Tryggvadóttir, Hafdís Ósk Sigurðardóttir, Sigrún Vilbergsdóttir og Smáhundadeild HRFÍ.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ