Sýningardagatal er tekið af vef HRFÍ en einnig munu verða auglýstar hér sérsýningar sem papillon og phalene geta tekið þátt í.

2017
Hvolpasýning 3. mars, hvolpar 3 – 9 mánaða og ungir sýnendur
Dómarar: Johnny Andersson (Svíþjóð), Kitty Sjong (Danmörk), Carl Gunnar Stafberg (Svíþjóð), Attila Czeglédi (Ungverjaland) og Hannele Jokisilta (Finnlandi)
Ungir sýnendur: Daníel Örn Hinriksson
Síðasti skráningadagur er 20. janúar á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 3. febrúar á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Alþjóðleg sýning Reykjavik, 4.-5. mars 
Dómarar: Johnny Andersson (Svíþjóð), Kitty Sjong (Danmörk), Carl Gunnar Stafberg (Svíþjóð), Attila Czeglédi (Ungverjaland) og Hannele Jokisilta (Finnlandi)
Síðasti skráningadagur er 20. janúar á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 3. febrúar á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Hvolpasýning 23. júní, hvolpar 3 – 9 mánaða og ungir sýnendur
Síðasti skráningadagur er 12. maí á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 26. maí á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Reykjavík Winner og Alþjóðleg sýning 24.-25. júní
Dómarar: Andrezej Szutkiewicz (Pólland), Auður Sif Sigurgeirsdóttir (Ísland), Ásta María Guðbergsdóttir (Ísland), Fabrizio La Rocca (Ítalía), Kari Järvinen (Finnland), Moa Persson (Svíþjóð), Philip John (Indland) og fl.
Síðasti skráningadagur er 12. maí á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 26. maí á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Hvolpasýning 15. september, hvolpar 3 – 9 mánaða og ungir sýnendur
Síðasti skráningadagur er 4. ágúst á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 18. ágúst á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Alþjóðleg sýning Reykjavik, 16.-17. september
Dómarar: Christine​ Rossier (Sviss), Elisabeth Feuz (Sviss), Inga Siil (Eistland), Nina Karlsdotter (Svíþjóð) og fl.
Síðasti skráningadagur er 4. ágúst á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 18. ágúst á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Hvolpasýning 24. nóvember, hvolpar 3 – 9 mánaða og ungir sýnendur
Síðasti skráningadagur er 13. október á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 27. október á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

Alþjóðleg sýning Reykjavik, 25.-26. nóvember
Dómarar: Frank Kane (Bretland) Gerard Jipping (Holland), Marija Kavcic (Slóvenía), Marie Thorpe (Írland) og Sóley Halla Möller (Ísland).
Síðasti skráningadagur er 13. október á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1)
Síðasti skráningafrestur er 27. október á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)

2018
Alþjóðleg sýning Reykjavík 3.- 4. mars
Dómarar: Tuire Okkola (Finnland) o.fl.
Tvöföld sýning Reykjavík 9.- 10. júní
Tvöföld sýning Reykjavík 25.- 26. ágúst
Meistarastigssýning Reykjavik 24.- 25. nóvember

Berist skráningargjald ekki fyrir síðasta dag skráningar, er skráning ógild.

Tillögur frá félagsmönnum að dómurum skulu send á fridur@hrfi.is
Upplýsingar um þeirra réttindi og reynslu skulu  fylgja með.

_______________________________________________

Parakeppni

Ekki er boðið upp á parakeppni á öllum sýningum félagsins verður framvegis auglýst sérstaklega.
Í parakeppni eru par af sömu tegund sýnd þ.e. tík og rakki af sömu tegund eru sýnd saman.
Einungis þeir hundar sem náð hafa 9 mánaða aldri,í eigu sama aðila og eru ræktunardæmdir á viðkomandi sýningu hafa rétt til þátttöku.

Umskráning innfluttra hunda

Til að tryggja að innfluttir hundar komist á sýningu þurfa gögn þess efnis þ.e. frumrit ættbókarskírteinis, staðfesting á eiganda hunds og staðfesting á veru hundsins í einangrunarstöð að hafa borist skrifstofu amk. 2 vikum fyrir síðasta skráningardag. Að öðru leyti er ekki tryggt að þeir komist á sýningu.

Heimilt er þó að sýna innflutta hunda án þess að umskrá þá í íslenska ættbók sé eigandi búsettur erlendis. Innflutningsleyfi og vottorð frá einangrunarstöð verða að fylgja með skráningarblaði. Þessir hundar þurfa að vera ættbókarfærðir hjá erlendu hundaræktarfélagi viðurkenndu af HRFÍ.

 

Meiri upplýsingar um sýningar á heimasíðu HRFÍ.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ