Papillonhundar eru stórir hundar í litlum líkama og standa sig yfirleitt mjög vel í hverju sem þeim er boðið að gera eða vinna fyrir stjórnendur sína.
Papillonhundar standa sig yfirleitt mjög vel í hlýðni, spori og öðrum verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur.