Árið 2012 fannst gen fyrir eina tegund af PRA hjá papillon og phaléne og kallast PRA1. Rannsakendur við Michigan háskóla í Bandaríkjunum fundu genið eftir margra ára rannsóknir. Nú er því loks hægt að láta DNA- prófa hundana, en rannsókn sýna er núna gerð hjá ýmsum aðilum.. En vegna þess að þetta er einungis ein gerð af PRA, verðum við að halda áfram að augnsskoða. Enda er það skilyrði fyrir ættbókarfærslum. Þetta er stórt skref fyrir heilsufar tegundarinnar og hvetjum við alla til að nálgast upplýsingar hjá deildinni um hvernig skuli snúa sér varðandi sýnatöku.

Breytingar hafa verið gerðar á skilyrðum fyrir ættbókarskráningu sem taka gildi 1. september 2013, en þá verða niðurstöður úr DNA prófi fyrir PRA1 að liggja fyrir áður en parað er. Nánar á síðunni “Reglur fyrir pörun”.

Ef báðir foreldrar undaneldishunda eru fríir af PRA 1, þarf ekki að DNA prófa afkvæmi þeirra. Hér er listi yfir þá hunda sem hafa foreldra fría af PRA1. 

Aðrir sjúkdómar sem hægt er að DNA prófa papillon fyrir eru NAD, vWD1, DM, IVDD en ekki er skylda að prófa undaneldishunda fyrir pörun vegna þessara sjúkdóma en hér eru upplýsingar um þá.

Hér fyrir neðan er listi yfir DNA prófaða hunda þar sem niðurstöður hafa verið sendar á deildina, ef ekkert stendur fyrir aftan hundinn þá er hann hreinn af PRA1, annars er greiningin sett feitletruð fyrir aftan nafnið.

27.06.2018 – Hálsakots Feeling Hot Hot Hot
13.02.2017 – Butterfly’s Kisses For The First Time In Forever
13.02.2017 – Butterfly’s Kisses Let It Go
26.02.2016 – Hálsakots Petit Peugeot
04.11.2014 – Royal Ice Lamborghini
01.10.2014 – Royal Ice Camelot – Beri
01.10.2014 – Royal Ice Electra
19.08.2014 – Drífa
18.06.2014 – Connection I Know Nothing
18.06.2014 – Hálsakots P.S. I Love You
18.06.2014 – Hálsakots Addicted To Luv
12.06.2014 – Höfðaborgar Fluga Líf
09.05.2014 – Höfðaborgar Kvika
09.05.2014 – Tópasar Jacaranda – Beri
25.04.2014 – Artic Hope Man In The Mirror “Cortes”
25.02.2014 – Aiming High Valentina
25.02.2014 – Aiming High Ottó
22.10.2013 – Aiming High Toy Story
22.10.2013 – Atlas
22.10.2013 – Hálsakots Be Something Special
22.10.2013 – Hálsakots Better Be Something Good
22.10.2013 – Destiny Height´s Dean Martin
22.10.2013 – Royal Ice Nicole
22.10.2013 – Royal Ice Emerald – Beri
22.10.2013 – Turanga Leela
25.09.2013 – Gleniren Sante Rafael
12.06.2013 – Amber
12.06.2013 – Omegaville I am a Petitchien
12.06.2013 – Royal Ice Magic – Beri
17.05.2013 – Hálsakots Desiree Le Grande
17.05.2013 – Sarina Forussi
17.05.2013 – Aspevalls Simon
17.05.2013 – Silenzio’s Theresia
17.05.2013 – Candygolds Daydreams Believer
17.05.2013 – Candygolds Minette
17.05.2013 – Englakots Angel of Love
17.05.2013 – Hlíðar Sindri
05.03.2013 – Aiming High “Team” Tyson
05.03.2013 – Tópasar Kiss Me Kate
05.03.2013 – Höfðaborgar Gáta
05.03.2013 – Máni – Beri
05.03.2013 – Móri – Sýktur
05.03.2013 – Royal Ice Katarina
21.02.2013 – Hálsakots Dis-Moi Vous M’Adorez – Beri
21.02.2013 – Hálsakots Flamin’ Hot ‘N’ Gorgeous
21.02.2013 – Hálsakots Dream Another Dream
21.02.2013 – Hálsakots Dream A Little Dream
21.02.2013 – Denemore Forevertreasure
17.10.2012 – Hlíðar Saga
17.10.2012 – Hlíðar Fífa
17.10.2012 – Hlíðar Folda
17.10.2012 – Hlíðar Frosti
17.10.2012 – Hlíðar Fönix
07.09.2012 – Aiming High Góa
07.09.2012 – Fiðrilda I’m So Happy
07.09.2012 – Fiðrilda Tima After Time
07.09.2012 – Siljans Art Deco Connection
07.09.2012 – Höfðaborgar Myrra
07.09.2012 – Höfðaborgar Magni
07.09.2012 – Höfðaborgar Króna
19.07.2012 – Höfðaborgar Bjartur
19.07.2012 – Merkisteins Þota
19.07.2012 – True and Trusty Ginger Spice

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ