Papillondeildin var stofnuð vorið 2007 og var nafninu breytt í Papillon- og Phalenedeild árið 2009. Ýmislegt hefur verið gert á vegum deildarinnar, t.d. sumargrill og fiðrildajól, göngur, ljósmyndakeppnir, bingó, sýningarþjálfun og fleira.  Árið 2019 var deildin lögð niður og tilheyrir Smáhundeild í dag.

Netfang: papillonhrfi@gmail.com

Bankareikningur deildarinnar: 526-26-100396  kt.500611-1110

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ