PPD July - 5 - 2018 | 0 Athugasemdir

Kæru Papillon og Phaléne eigendur.

Ný persónuverndarlög hafa tekið gildi og þarf því að breyta heimasíðunni í samræmi við þau.
Papillon eigendur / ræktendur sem heimila að nöfn þeirra séu sýnileg vinsamlegast sendið samþykki á netfangið papillondeild@gmail.com og takið fram ættbókanúmer hunds og/eða fullt nafn eiganda fyrir 12. júlí n.k.

Kveðja,
Stjórn Papillon og Phalénedeildar.

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ