PPD May - 2 - 2018 | 0 Athugasemdir

Úrslit af hvolpasýningu og alþjóðlegri Mars sýningu HRFÍ sem var haldin 3-4 Mars. er komin inn á síðuna.

Úrslit af hvolpasýningu, besti hvolpur tegundar 3-6 mánaða var Auroras Papillon´s Sheriff Woody og einnig fékk hann 4.sæti í úrslitum um besta hvolp sýningar!
Besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða var Butterfly’s Kisses Can´t Buy Me Love !

Besti hundur tegundar RW-16 ISCh Hálsakots Just Dream About Luck ”Mirra”. Besti rakki tegundar var PLJCh PLJW-16 Emir Vive Vanette “Emir” sem einnig kláraði titilinn Íslenskur Meistari!

Til hamingju með árangurinn!

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ