PPD November - 25 - 2017 | 0 Athugasemdir

Úrslit af alþjóðlegri septembersýningu HRFÍ sem var haldin 16.-17. september er komin inn á síðuna. Úrslit af hvolpasýningu, besti hvolpur tegundar 3-6 mánaða var Merkisteins Yndisleg Líf.

Besti hundur tegundar og besti öldungur var CIB ISCh RW-15 NLM Hálsakots Dream Another Dream “Stjarna”, hún kláraði sinn öldungsmeistaratitil. Besti rakki tegundar var PLJCh PLJW-16 Emir Vive Vanette “Emir”. Besti ungliði tegundar var Hálsakots You Are A Lucky Guy, og kláraði sinn ungliðameistaratitil. Besti ræktunarhópur var frá Hálsakoti og náði 2. sæti í úrslitum.

Til hamingju með árangurinn!

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ