PPD September - 10 - 2017 | 0 Athugasemdir

Úrslit af tvöfaldi sumarsýningu HRFÍ sem var haldin 23.-25. júní eru komin inn á síðuna. Úrslit af hvolpasýningu, besti hvolpur tegundar 3-6 mánaða var Höfðaborgar Vinur.

Besti hundur tegundar á laugardeginum Reykjavík Winner sýningu var ISJCh Hálsakots Abracadabra “Potter”. Besta tík tegundar og besti öldungur var CIB ISCh RW-15 NLM Hálsakots Dream Another Dream”Stjarna”, þau bættu við sig RW-17 titlinum.

Besti hundur tegundar á sunnudeginum á alþjóðlegri sýningu var Hálsakots Say Dream On “Gutti”, hann náði svo 3. sæti í tegundahópi 9. Besta tík tegundar og besti öldungur var  CIB ISCh Hálsakots Dream A Little Dream “Netta”, hún varð svo besti öldungur sýningar. Besti ungliði tegundar var Hálsakots You Are A Lucky Guy.

Til hamingju með árangurinn! Myndir frá sýningunni eru komnar inn á fésbókina.

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ