PPD November - 15 - 2016 | 0 Athugasemdir

Hin árlegu Fiðrildajól verða haldin sunnudaginn 27. nóvember kl. 14-16. Í Gæludýr.is Korputorgi.
Vinsamlegast komið með eitthvað gott í gogginn fyrir hlaðborðið. Einhverjir stólar verða á staðnum en til öryggis er gott að koma með aukastóla og létt borð ef fólk vill sitja við borð. Pakkaleikurinn verður eins og venjulega, þeir sem vilja taka þátt geta komið með pakka fyrir 500-1000 kr.
Stigahæstu hundar ársins fá viðurkenningu. Óvæntur glaðningur fyrir jólalegasta hundinn.
Hlökkum til að sjá sem flesta. Eigum góðan og glaðan dag með hundunum okkar.

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ