Hér með er boðað til opins fundar Papillon-og Phalénedeildar næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20 á kaffihúsinu Café Meskí, Fákafeni 9.
Allt sem ykkur liggur á hjarta er til umræðu, og vel þegnar eru hugmyndir um vetrarstarfið framundan. Nýr sjúkdómur hefur skotið upp kollinum í tegundinni og mun verða reynt að veita upplýsingar um hann.
Kveðja,
stjórn Papillon- og Phalénedeildar.