PPD May - 22 - 2015 | 0 Athugasemdir

Við viljum minna á eftirfarandi:
Hægt er að leggja inn á reikningsnúmer deildarinnar fyrir tengil ræktenda á heimasíðu: 526-26-100396 kt. 500611-1110 upphæð 3000 kr.
Vinsamlegast sendið kvittun á papillondeild@gmail.com og skrifið skýringu á færslu. Millifærið fyrir 1. júní næstkomandi ef óskað er eftir því að tengill verði áfram inni á heimasíðu deildarinnar.
Ef ógreitt er fyrir tengil eftir 1. júní verður hann tekinn út og ekki settur inn nema greiðsla berist.
Ræktandi sem hefur ekki verið með tengil inni á síðunni getur óskað eftir því í tölvupósti, að uppfylltum sömu skilyrðum.

Augnskoðun 4.-6. júní 2015.
4. júní á Akureyri, 5.-6. júní í Reykjavík (Sólheimakoti).
Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255, ath. að greiðsla verður að fylgja skráningu.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 27. maí.

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ