PPD February - 18 - 2015 | 0 Athugasemdir

Vinsamlega athugið. Sýningin og augnskoðun 28.feb-1.mars verða að þessu sinni á Smáratorgi við hlið Bónus (áður Sport direct). Næg bílastæði eru i kjallara sem og á plani. Við ítrekun jafnframt nauðsyn þess að allir þrífi upp eftir hundana sína, passi hvar þeir mígi og sýni hvort öðru tillitsemi. Þetta er okkar tækifæri að sýna hinum almenna borgara að hundar og hundasýningar geti vel verið innan um hefðbundna atvinnustarfsemi.

– Tilkynning frá HRFÍ.

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ