PPD May - 15 - 2015 | 0 Athugasemdir

Bingóið sem deildin hélt þann 9. maí síðastliðinn var mjög vel sótt og þökkum við öllum fyrir komuna. Við viljum þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu og hjálpuðu til við undirbúning. Þetta hefði ekki verið hægt án frábærra styrktaraðila, sem eru listaðir upp hér fyrir neðan og linkað inn á heimasíður þeirra. Takk kærlega fyrir stuðninginn!

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ