PPD October - 10 - 2015 | 0 Athugasemdir

Úrslit af alþjóðlegri sýningu HRFÍ þann 19.-20. september eru komin inn á síðuna.  Úrslit af hvolpasýningu sem var þann 18. september kemur fljótlega inn, en besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða var Hálsakots Just Dream About Luck “Mirra” og var í 3. sæti í úrslitum í sínum aldursflokki.

Besti hundur tegundar var Höfðaborgar Harpa “Fiðla”. Besti rakki tegundar var Multi Star’s Arjen Robben “Mosi”. Besti öldungur tegundar var CIB FINCh FRCh GIBCh MONCh WW-12 Connection I Know Nothing “Noah” og varð besti öldungur sýningar. Besti ræktunarhópur var frá Höfðaborgar ræktun. Besti afkvæmahópur var Hálsakots Desiree Le Grande “Hnota” og afkvæmin hennar sem lentu í 2. sæti í úrslitum.

Til hamingju með árangurinn! Myndir frá sýningunni er komnar inn á fésbókina.

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ