PPD May - 2 - 2015 | 0 Athugasemdir

Laugardaginn 9. maí kl. 13 mun deildin halda bingó í Sólheimakoti. Margir frábærir styrktaraðilar hafa gefið deildinni vinninga svo það er til mikils að vinna. Verð á spjöldum: 1 spjald – 400 kr. & 3 spjöld – 1.000 kr. Í hléinu verður kaffihlaðborð og mun kosta 500 kr. á mann. Við erum með viðburð á facebook þar sem hægt er að skoða myndir af vinningum. Hlökkum til að sjá ykkur!

Athugasemdir lokaðar.

  • HRFÍ
  • Papillon- og Phalénedeild HRFÍ